Bootcamp Fab Lab smiðja á Húsavík
- Karitas Björnsdóttir
- May 27
- 1 min read
Árlegt Bootcamp Fab Lab Íslands er samvinnuvettvangur allra Fab Lab smiðja á Íslandi. Þar hittast starfsmenn, kennarar og tengiliðir smiðjanna til að miðla þekkingu, þróa ný verkefni og styrkja tengslanetið. Bootcampið fer ávallt fram í einni smiðju, og færist milli staða árlega.
Undan farin ár hefur verið farið sú leið að skrásetja það sem fer fram og er hægt að sjá það á

Comments