Á haustönn verða fjölbreytt og skemmtileg námskeið á vegum Farskólans í boð, má þar nefna laser, 3D prentun, stóri fræsarinn og gerða á Lampa.
Einnig verður Fab Lab með vinnustofur ó boði í jesmonite steypuefni og gerð skartgripa.
Svo er aldrei að vita nema við bætum við þegar líður á önnina.
Hvetjum ykkur til að skrá sig á farskolinn.is eða fablabsaudarkrokur@gmail.com.
コメント