top of page

Velkomið árið 2025

Nýtt ár sem tekur á móti okkur og margt spennandi framundan. Við verðum áfram í samstarfi við FNV og Árskóla, Farskólanum, Símey og SSNV ásamt öllum hinum sem taka þátt í starfinu með okkur og hlökkum til þessa.

Nokkur námskeið verða á vorönninni bæði hér á Sauðárkróki sem og Akureyri og má þar nefna, neon skiltagerð, skartgripagerð, jesmonite munagerð ásamt lasergreftri og 3D prentun.




Comments


bottom of page