top of page
MARK-TWO-Mark3D-kaufen.jpg

Markforged Mark II

Leiðandi leið til að búa til hluti sem hafa samanburð á við styrk áls í tölvunni þinni. Mark Two koltrefjasamsettur þrívíddarprentari gerir verkfræðingum kleift að skapa gríðarleg verðmæti fyrir fyrirtæki sitt.

Tækjanotkun

Þegar tæki er notað á opnunar tíma samhliða öðrum notendum.

Á opnunartímum geta myndast raðir í tækin og þá er mikilvægt að skiptast á.

Þegar raðir myndast má einungis ljúka við eitt skjal í einu, þá er næsta notanda hleypt og þú færist aftast í röðina.

Þrívíddarprentun er alltaf greidd fyrirfram.

Þrívíddar prentun er alltaf á ábyrgð notanda og því þarf að greiða fyrir kostnað við verkefni þótt að þau mistakist.

Þrívíddarprentun getur tekið langan tíma og margir sem vilja komast að í prentarana á almennum opnunartíma.

Verðskráin miðast við verkefni sem taka styttri tíma en 5 klukkutíma.

Lengri verkefni þarf að ræða sérstaklega við starfsmann.

Sýnidæmi

bottom of page