top of page

Samstarf Farskólans og Fab Lab

Haustið 2023 er boðið upp á fjögur námskeið í samstarfi milli Farskólans og Fab Lab Sauðárkróks. Námskeið á vegum Farskólans hafa verið frábær viðbót við þá flóru þekkingar í okkar samfélagi og er þetta frábært tækifæri til að bæta í þá flóru. Námskeiðin eru fyrir alla sem hafa áhuga á að auka við sína þekkingu á hinum ýmsu sviðum þar á meðal í hinni ýmsu tækifærum sem Fab Lab hefur upp að bjóða. Allar frekari upplýsingar um námskeiðin og skráning má finna á https://farskolinn.is/namskeid/.

Hlökkum til að sjá ykkur.


Comments


bottom of page