top of page

About us

IMG_4166.jpg

It all started in 2010.

Fab Lab Sauðárkrókur is part of Fab Lab Ísland and was opened on October 1, 2010. Fab Lab Sauðárkrókur is run by Hátæknisetur Íslands, which was originally a joint project of Sveitafélagsins Skagafjarðar, Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, University of Iceland and Innovation Center of Iceland.

Today, ICI has been replaced, and in its place, the Association of Rural Associations in the North West has joined the group, along with support from the Ministry of Education and Children's Affairs and the Ministry of Universities, Industry and Innovation.

Fab sáttmálinn

Hvað er Fab Lab

Fab Lab er alþjóðlegt net staðbundinna smiðja sem leiða til uppfinninga með því að veita aðgang að búnaði fyrir stafræna framleiðslu.

 

Hvað felst í Fab Lab

Kjarnahæfni Fab Lab smiðja gerir fólki kleift að búa til (nánast) hvað sem er. Hún er í sífelldri þróun og stuðlar að því að þekkingu og verkefnum sé deilt.

 

Hvað býður Fab Lab netið upp á

Stuðning við starfsemi, fræðslu, tækni, fjármál og ferla umfram það sem ein smiðja getur veitt.

 

Hverjir geta notað Fab Lab smiðjur

Fab Lab smiðjur eru samfélagslegir innviðir sem bjóða upp á opið aðgengi fyrir einstaklinga jafnt sem skipulagða starfsemi.

 

Hver er þín ábyrgð

Öryggi: Að skaða hvorki fólk né búnað.

Rekstur: Að aðstoða við tiltekt, viðhald og endurbætur á smiðjunni.

Þekking: Að leggja þitt af mörkum við skráningu og leiðsögn.

 

Hver á Fab Lab uppfinningar

Hönnun og aðferðir sem þróuð eru í Fab Lab smiðjum má bæði vernda og selja á þann hátt sem höfundur kýs en þekkingin ætti að vera aðgengileg einstaklingum til gagns og fróðleiks.

 

Hvernig geta fyrirtæki nýtt sér Fab Lab

Mögulegt er að nýta Fab Lab smiðjur fyrir atvinnulífið við mótun frumgerða og gerjun hugmynda. Slík starfsemi ætti að vaxa út úr smiðjunni fremur en að vaxa innan hennar. Hún ætti ekki raska annarri starfsemi Fab Lab og ætti að gagnast hugvitsfólki, smiðjum, samstarfsneti og vistkerfi nýsköpunar.

Árskýrsla Fab Lab Sauðárkrókur 2021

cover year 21.png

Ársskýrsla Fab Lab Sauðárkrókur 2022

forsiða.png

Ársskýrsla Fab Lab Sauðárkrókur 2023

Ársskýrsla 2023.png

Manager

Karítas has a degree as a furniture maker with a teaching license from UI. She has worked in curriculum development in innovative education. Karítas places great importance on everyone having the opportunity to create, develop themselves as a person and make their ideas come true. She has been involved in innovation in many aspects all over the community.

Untitled.png
bottom of page